Skráningarfærsla handrits

ÍB 318 4to

Ósamstæður tíningur ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Frelsaði Ísrael
Höfundur
Athugasemd

Þýðing með fornyrðislagi eftir Jón Þorláksson, eiginhandarrit

2
Um Jóhannesarguðspjall
Athugasemd

Brot úr fyrirlestrum í prestaskólanum, skrifað ca. 1850-1860

Efnisorð
3
Marons saga sterka
Athugasemd

Brot, 1 blað

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
26 blaðsíður (207 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

Jón Þorláksson

Óþekktur skrifari

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 7. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn