Skráningarfærsla handrits

ÍB 315 a 4to

Brot úr dóma- og bréfabókum ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Brot úr dóma- og bréfabók
Athugasemd

Skrifað um 1670-1680, blaðsíðutal 25 - 80.

Efnisorð
2
Brot úr dóma- og bréfabók
Athugasemd

Skrifað um 1640-1650, blaðsíðutal 1-44, 61-76, 109-172.

Líklega með hendi Hákonar Gíslasonar sýslumanns í Bræðratungu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
31 + 62 blöð (203 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; eldri höndin líklegast:

Hákon Gíslason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 17. öld.
Ferill

Frá Pétri Sæmundsen verslunarstjóra, 1873.

Í umbúðum var bréf sem nú er skráð undir ÍB 315 b 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 801.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 26. september 2019.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn