Skráningarfærsla handrits

ÍB 312 4to

Nitida saga ; Ísland, 1726

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Nitida saga
Titill í handriti

Söguþáttur af Nitida hinni frægu

Notaskrá
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
13 blöð (195 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Benedikt Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1726.
Ferill

Frá síra Halldóri Jónssyni á Hofi í Vopnafirði 1869.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 7. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Gísli Baldur Róbertsson
Titill: Heilög Anna birtist Árna Magnússyni undir andlátið, Gripla
Umfang: 16
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Nitida saga

Lýsigögn