Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 300 4to

Sögu- og kvæðabók ; Ísland, 1770-1799

Athugasemd
2 hlutar

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
79 + i blöð (186 mm x 151 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Fylgigögn

1 laus seðill

Seðill (79v,1): uppskrift á dánarbúi Þorsteins Árnasonar á Staðarfelli, gerð 26. ágúst 1843

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770-1799?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 23. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 16. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Viðgert

Myndir af handritinu
81 spóla negativ 35 mm

Hluti I ~ ÍB 300 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-50v)
Starkaðar saga gamla
Titill í handriti

… Vikar konungur spyr að Geirþjófur konungur … [upphaf 3. kafla]

Athugasemd

Titil og upphaf vantar, óheil

2 (50v-54r)
Krákumál
Titill í handriti

Krákumál eður Loðbrókar kviða

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
54 blöð (186 mm x 151 mm) Auð blöð: 48r, 49v, 54v
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking í bókstöfum við hverja örk

Gömul blaðsíðumerking 245-337 (8v-54r)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Uppdráttur að liðskipan: 39v

Víða litskreytt kaflanúmer og upphöf, litur rauður:

Litaður texti : 11r, 17r, 19r, 21v, 22r-22v og 23r-23v

Upphafsstafir á stöku stað stórir og ögn (lit)skreyttir

Bókahnútar: 50v og 54r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Skrifari skilur eftir hálfauða síðu (47v) og auða síðu (48r) þar sem vantar í textann. Einnig skilur hann eftir auða síðu (49v), af ókunnum orsökum, en textinn heldur áfram á blaði (50r)

Á blaði (28r) er fyrirsögn: Þáttur af Ívari víðfaðma, Helga hvassa og Hræreki konungi, Haraldi Hilditönn og Brávallarbardaga

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770-1799?]

Hluti II ~ ÍB 300 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (55r-79v)
Kormáks saga
Titill í handriti

Kormáks saga

Skrifaraklausa

[Þ]essi saga er enduð við Sellátur, þann 5ta maii anno 1772 af Teiti Jónssyni. [Vísa]: […] skráða komst á kver/Kormáks rita sveigir (79v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
25 blöð (186 mm x 151 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking í bókstöfum við hverja örk ; Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 344 (57v), 356 (63v) og 374 (72v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Teitur Jónsson

Skreytingar

Skrautstafir: 55r, 58v

Upphafsstafir víða stórir og skreyttir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1772
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
  • Safnmark
  • ÍB 300 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn