Skráningarfærsla handrits

ÍB 296 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Vísur eftir Skúla landfógeta Magnússon
2
Minnisgreinir
Athugasemd

Einkum um skólameistara í Skálholti

Með hendi Daða Níelssonar

Efnisorð
3
Remundar saga og Melúsínu
Athugasemd

Brot, með sömu hendi

Efnisorð
5
Vitnisburður um landamerki Þramar í Eyjafirði 1753
Athugasemd

Eftirrit

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
29 blöð (205 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Ólafsson

Daða Níelssonar

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 6. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Partalopa saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Præstgaard Andersen, Lise
Umfang: XXVIII
Lýsigögn
×

Lýsigögn