Handrit.is
 

Manuscript Detail

ÍB 271 4to

View Images

Sögubók; Iceland, [1790?]-1812

Note
2 hlutar

Physical Description

Support

Pappír

No. of leaves
i + 122 + i blöð ; margvíslegt brot
Condition
Rangt inn bundið, blöð 21-22 úr I. hluta, eru bundin með II. hluta
Script

Tvær hendur

History

Origin
Ísland [1790?]-1812
Provenance

Eigandi handrits: Þorsteinn Þorsteinsson keypti handritið árið 1862 (1r)

Acquisition

Additional

Record History
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda, 6. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 28. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 9. mars 1998
Custodial History

Athugað 1998

Surrogates

25 spóla negativ 35 mm

Contents

Part I ~ ÍB 271 4to I. hluti
1(1r-12r)
Latneskar skýringar á orðum í Brávallarímum Árna Böðvarssonar
Rubric

“Útlegging yfir vanskiljanleg orð sem fyrir koma í rímunum af Haraldi Hilditönn og Brávallarbardaga”

2(12r-12v)
Nokkur ókennd manna-, borga- og landanöfn
Rubric

“Til uppfyllingar auðum blöðum, innfærast hér nokkur ókennd manna-, borga- og landanöfn”

Note

Rangt inn bundið, framhald á blöðum 21r-22v í II. hluta

Keywords

Physical Description

Support

Pappír

Vatnsmerki

No. of leaves
12 blöð (203 mm x 161 mm)
Condition

Rangt inn bundið, blöð 21-22 úr I. hluta, eru bundin með II. hluta

Script

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Decoration

Upphafsstafir ögn skreyttir fremst í handriti

History

Origin
Ísland [1790?]
Part II ~ ÍB 271 4to II. hluti
1(13r-20v)
Eymundar þáttur Hringssonar
Rubric

“Sagan af Eymundi Hringssyni ”

Note

Framhald á blöðum 23r-26v

Keywords
2(21r-22v)
Nokkur ókennd manna-, borga- og landanöfn
Note
  • Hér er það sem er rangt innbundið
  • Framhald af blöðum 12r-12v í I. hluta
Keywords
3(23r-26v)
Eymundar þáttur Hringssonar
Note

Rangt inn bundið, framhald af blöðum 13r-20v

Keywords
4(27r-30v)
Eiríks saga víðförla
Rubric

“Sagan af Eiríki enum víðförla”

Note

Aftan við er nafn skrifara með villuletri

5(31r-35r)
Hrafns þáttur Guðrúnarsonar
Rubric

“Hér skrifast þættir af nokkrum Íslendingum. Fyrst af Hrafni Sighvatssyni íslenska og svo framvegis”

6(35r-39v)
Hreiðars þáttur heimska
Rubric

“Annar þáttur af Hreiðari heimska og íslenska”

7(39v-42r)
Auðunar þáttur vestfirska
Rubric

“Þáttur af Auðuni íslenska”

8(42r-45v)
Sneglu-Halla þáttur
Rubric

“Þáttur af Sneglu-Halli”

Note

Aftan við er nafn skrifara, skriftarár (1805) og heimilisfang með villuletri

9(46r-59v)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Rubric

“Sagan af Eigli hinum einhenta og Ásmundi berserkjabana”

Colophon

“Þessi saga er af mér skrifuð, ef svo skyldi kalla, eftir mjög gamallri forskrift hverrar ártal var 1683, en nú er enduð þann 6tta martii anno 1807 af …(59v)”

Note

Hér er nafn skrifara og heimilisfang með villuletri

10(59v-71v)
Hjálmþérs saga
Rubric

“Sagan af Hjálmtýr og Ölver fóstbræðrum”

Note

Aftan við er nafn skrifara með villuletri

11(71v-84r)
Jarlmanns saga og Hermanns
Rubric

“Sagan af Hermann og Jallmann”

Colophon

“Endir [í] dag 2. janúarii 1809 (84r)”

Note

Hér er nafn skrifara og heimilisfang með villuletri

12(84v-102r)
Breta sögur
Rubric

“Bretlandskronika eður Englands og hefst fyrst um Enias milda sem Grikkjar ráku af Tróia eftir bardagann”

13(102r-103r)
Sendibréf milli tyrkneska keisarans og þess rómverska
Rubric

“Eitt bréf þess tyrkneska keisara þeim kris[t]nu til skrifað”

Note

Á blöðum 102v-103r er svar rómverska keisarans: “Andsvar þess rómverska keisara hér uppá”

14(103r-108v)
Játvarðar saga helga
Rubric

“Sagan af Játvarði kóngi enum helga”

Colophon

“Á Einarsstöðum, dag 5. desember 1811. S[igurður]. H[álfdanar]s[on]. (108v)”

Note

Skrifari setur nafn sitt með villuletri

15(108v)
Esópus saga
Rubric

“Sagan af speking Æsopus, útlögð úr dönsku af”

Note

Einungis upphafið

Keywords
16(108v-114v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Rubric

“Hér byrjast sagan af Hálfdani Eysteinssyni og hans hreystiverkum”

Colophon

“Endir dag 8. janúarii 1812 (114v)”

Note

Hér á eftir setur skrifari nafn sitt með villuletri

17(114v-122v)
Virgilíus saga
Note

Saga þess nafnfræga Virgelii úr hollensku útlögð

Niðurlag vantar

Keywords

Physical Description

Support

Pappír

Vatnsmerki

No. of leaves
110 blöð (110-210 mm x 161-162 mm)
Layout
Griporð
Script

Ein hönd ; Villuletur ; Skrifari:

Sigurður Hálfdanarson

Additions

Á blaði 22v (rangt inn bundið, samanber I. hluta) er efnisyfirlit yfir II. hluta handrits: “Þessar sögur eru hér innfærðar sem eftir fylgir”

Neðst á blaði 30v hefur skrifari ritað titil og upphaf á Sigurðar sögu (eða þætti) Ákasonar en síðan strikað yfir allt saman

History

Origin
Ísland 1805-1812
Provenance

Handrit er skrifað á ýmsum stöðum í Eyjafirði, s.s. Kjarna, Einarsstöðum og Rangárvöllum

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
« »