Skráningarfærsla handrits

ÍB 264 4to

Sögubók ; Ísland, 1780

Athugasemdir

Titilblöð skreytt af honum og myndir framan við 2. söguna

Með hendi Hjálmars Þorsteinssonar í Tröllatungu
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ólafs þáttur Geirstaðaálfs
2
Ólafs saga helga
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
9 + 333 blöð (184 mm x 151 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hjálmar Þorsteinsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1780.
Ferill

Þetta handrit hefir síra Björn Hjálmarsson í Tröllatungu gefið Sigríði, konu Jóns Salómonsens í Kúvíkum, 1827. - ÍB. 264-8, 4to., frá Sigmundi Mattíassyni (Long)

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 1. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn