Skráningarfærsla handrits

ÍB 259 4to

Dimna ; Ísland, 1742

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dimna
Titill í handriti

Exempla Priscorum, það er Dæmisögubók þeirra gömlu spekinga af slekti heimsins

Athugasemd

Þýðing síra Þorsteins Péturssonar á Staðarbakka, eiginhandarrit (4 blöð aftast, er glatast hafa, eru rituð upp með hendi síraBjörns Hjálmarssonar í Tröllatungu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
262 blaðsíður (202 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Pétursson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1742.
Ferill

Frá Torfa Einarssyni alþingismanni 1869.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 1. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Dimna

Lýsigögn