Skráningarfærsla handrits

ÍB 215 4to

Brot úr dóma- og bréfabók (um 16. og 17. öld) ; Ísland, 1660-1670

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Brot úr dóma- og bréfabók (um 16. og 17. öld)
Notaskrá

Alþingisbækur Íslands I, 1570-1581 I s. 140

Alþingisbækur Íslands II s. 67, 451

Alþingisbækur Íslands IV, 1606-1619 IV s. 121

Diplomatarium Islandicum II, III, VII og VIII s. 1; 315; 500, 605; og 510

Athugasemd

Með lögbókargreinum, réttarbótum, formálum o.s.frv. Þar með úr recessi Kristjáns fjórða og Bergþórsstatúta

Aftan við er skeytt blöðum samkynja efnis með hendi Hálfdanar rektors Einarssonar (1 blað) og síra Einars Hálfdanarsonar, föður hans (8 blöð)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Blaðatal (með nýrri hendi) 5-91. (Blaðsíðutal er gamalt fr. til 1-165). (191 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu ; Skrifarar:

Einar Hálfdanarson

Hálfdan Einarsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1660-1670.

Aftast á fyrra hluta 18. aldar

.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn