Skráningarfærsla handrits

ÍB 201 4to

Sögu- og rímnakver ; Ísland, 1821

Athugasemd
Handritið virðist vera með hendi Jóns Guðmundssonar í Héraðsdal (sbr. krot sumstaðar um bókina).
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Völsungsrímur
Notaskrá

Digtningen s. 176, 180, 275

Athugasemd

36 rímur. Af Völsungum, Buðlungum, Gjúkungum, Ragnari loðbrók og sonum hans

Efnisorð
2
Flóres saga konungs og sona hans
Efnisorð
3
Dámusta saga
Efnisorð
4
Vilmundar saga viðutan
Efnisorð
5
Virgilíus saga
Titill í handriti

Líf Saga Virgelij utløgd ur Hollendsku anno 1676

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
170 blöð (205 mm x 169 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1821.
Ferill

ÍB 188-205 4to kemur frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. mars 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 28. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn