Skráningarfærsla handrits

ÍB 195 4to

Hugvekjubók ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lífsins orð á dauðastundinni
Titill í handriti

Lífsins orð á dauðastundinni

Athugasemd

Þ. e. hugleiðingar af orðum Krists á krossi

2
Andleg jólastofa
Höfundur
Titill í handriti

Ein andleg jólastofa með sex jólaumþeinkingum

Ábyrgð

Þýðandi : Sigurður Þórðarson

Athugasemd

Þýdd á Brjánslæk, 1738

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
226 blöð (195 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Pétur Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750
Ferill

ÍB 188-205 4to kemur frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 19. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn