Handrit.is
 

Manuscript Detail

ÍB 181 4to

View Images

Sögubók; Iceland, 1755-1756.

Full Title

Sturlunga saga. 1755 Sigurður Magnússon.

Language of Text
Icelandic

Contents

1(2r-328r)
Sturlunga saga
Rubric

“Hér byrjar Sturlunga sögu I. kapitule”

1.1(86v)
Vísur
Incipit

Jón lafast [þ.e. lofast] Loftsson

Sturlu sonur Snorri …

Keywords
1.2(97v)
Vísa
Incipit

Ærinn ættar slóða / af Sæmundi fróða …

Keywords
1.3(137r)
Vísa
Incipit

Þorvaldur sál seldi / verðugar að Vatnsfirði …

Keywords
1.4(202v)
Vísa
Incipit

Gissur guð nam blessa / fékk hann nafnbót nokkra…

Note

Ofan við allar vísurnar stendur, ýmist fullum stöfum eða skammstafað: Síra Jón Arason

Keywords
2(329r-384v)
Árna saga biskups
Rubric

“Saga Árna biskups Þorlákssonar”

Colophon

“Endað á Heinabergi þann 23. desember anno 1755, af Sigurði Magnússyni (384v)”

“Aftan við, á blaði 385r: Þetta vantar í söguna að sögu (!) Björns Jónssonar á Skarðsá”

3(386r-405v)
Efnisyfirlit
Rubric

“Lítið registur yfir þá merkilegu hluti er um getur í þessari sögubók”

Colophon

“D. 1. martii 1756. Sigurður Magnússon. ”

“Skrifuð á Heinabergi af Sigurði Magnússyni árin 1755 og 1756 (405v)”

Physical Description

Support

Pappír.

Vatnsmerki.

No. of leaves
i + 406 + i blöð (202 mm x 158 mm) Auð blöð: 328v og 385v.
Foliation

Gömul blaðsíðumerking 1-771 (2r-384r).

Gömul blaðmerking í bókstöfum við hverja örk.

Arkir eru og merktar, en þær eru 101.

Blaðmerking fyrir myndatöku er röng.

Blað 19r ranglega merkt 20 fyrir myndatöku.

Blað 31r ranglega merkt 30 fyrir myndatöku.

Blað 48r ranglega merkt 47 fyrir myndatöku.

Blað 49r ranglega merkt 48 fyrir myndatöku.

Blað 51r ranglega merkt 50 fyrir myndatöku, og er svo til enda.

Layout
Griporð.
Script

Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Magnússon

Decoration

Litskreytt titilsíða, litir rauður, gulur og blár: 1r

Litskreyttur titill og upphaf, litir rauður, gulur, grænn og blár 2r

Litskreyttur titill og upphaf, litir rauður og gulur: 87r, 98r, 137v

Litskreyttur titill, litur rauður: 21r

Litskreytt upphaf, litur rauður: 48v

Litskreytt upphaf, litir rauður og gulur: 203r, 249r

Skreyttur titill: 329r

Litaður skrautstafur, litir rauður, gulur og grænn: 2r

Litaðir skrautstafir, litir rauður og gulur 21r, 87r 98r, 137v, 203r

Litaðir skrautstafir, litur rauður: 48v, 173r, 249r

Skrautstafir: 46v, 85r, 272r, 316r, 328r.

Upphafsstafir víða stórir og ögn skreyttir.

Additions

Blað 406r: Sverðaheiti í Sturlungu [listi yfir sverðaheiti og vísað í blaðsíðutöl]

History

Origin
Ísland 1755-1756.
Acquisition

Frá síra Sigurði B. Sívertsen, 26. október 1861.

Additional

Record History
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 11. ágúst 2016 ; Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 30. september 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 19. mars 1999.
Custodial History

Athugað 1999.

Viðgert.

« »