Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 143 4to

Sögubók ; Ísland, 1808-1809

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 254 + i blöð (203 mm x 160 mm) Auð blöð: 19v, 20v, 39v, 40v, 41, 84v, 85, 86v, 114 og 135v
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1808-1809
Aðföng

Marteinn Jónsson, 12. desember 1860

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson leiðrétti 14. september 2009 ; Bragi Þ. Ólafsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda20. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. bindi ; Sagnanet 30. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Hluti I ~ ÍB 143 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-19r)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

[Hænsa-]Þóris saga

2 (20r-39r)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

Sagan af Gull-Þóri sem og er af sumum nefnd Þorskfirðinga saga. Skrifuð árið 1809 af S. Árnasyni

Athugasemd

Á spássíur hefur skrifari skráð orðamun úr öðrum handritum

3 (40r-84r)
Kormáks saga
Titill í handriti

Sagan af Kormáki Ögmundarsyni

Skrifaraklausa

Skrifuð árið 1808 af S. Árnasyni (40r)

Athugasemd

Á spássíur hefur skrifari skráð orðamun úr öðrum handritum

4 (86r-113v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Inntak sögubrotsins af Víga-Styr

Skrifaraklausa

Skrifuð anno æræ Dionysianæ MDCCCVIII af S. Árnasyni (86r)

Athugasemd

  • Skýringar skrifara
  • Endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á fyrri hluta sögunnar, ekki í heild sinni

5 (115r-134v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Af Heiðarvígum. Uppteiknað af studioso sál. Jóni gamla Ólafssyni eftir því sem hann minnti að verið hefði á þeirri membrana er af svenskum var léð assessor sál. Árna Magnússyni og síðan brann með öðrum fleiri bókum í Kaupmannahafnar-eldibrunanum árið MDCCXXVIII

Athugasemd

Seinni hluti Heiðarvíga sögu

6 (135r-149r)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

Sagan af Hrafnkeli Freysgoða

7 (149r-150r)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

Þáttur af Þorsteini forvitna

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
150 bl. (203 mm x 160 mm) Auð blöð: 19v, 20v, 39v, 40v, 41, 84v, 85, 86v, 114 og 135v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 5-37 (3r-19r), 1-37 (21r-39r), 1-85 (41r-84r), 1-54 (87r-113v), 59-128 (116r-134v), 1-29 (136r-150r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Stefán Árnason

Skreytingar

Upphafsstafir skreyttir í titlum og við upphaf sagna

Skrautstafir: 20r, 86r, 115r, 135r, 136r

Skrautstafur, rauðritaður að hluta: 1r

Litaður skrautstafur, litur gulur: 116r

Bókahnútar: 86r (mjög daufur), 115r og, 135r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á spássíur hefur skrifari skráð orðamun úr öðrum handritum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1808-1809
Ferill
Nafn á blaði 150v: Páll Pálsson (sbr. einnig 135r)

Hluti II ~ ÍB 143 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (151r-215v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

Sagan af Finnboga rama

Skrifaraklausa

Enduð þann 19da júní anno 1808 af Þorkeli Björnssyni (215v)

2 (216r-254v)
Arons saga Hjörleifssonar
Titill í handriti

Sagan af Aroni Hjörleifssyni

Athugasemd

Niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
104 blöð (203 mm x 160 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-128 (151v-214v), 1-77 (216r-254v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorkell Björnsson

Skreytingar

Upphafsstafir ögn skreyttir á stöku stað

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1808
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
  • Safnmark
  • ÍB 143 4to
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn