Skráningarfærsla handrits

ÍB 139 4to

Lífernisrit ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hugsvinnsmál
Titill í handriti

Cato eður Hugsvinns heilræði, snúinn í ljóðmæli

Efnisorð
2
Um hegðan og hæversku þeirra sem siðsamir vilja vera
Titill í handriti

Siðakenningar

3
Ný handbók spakmæltra heilræða

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
96 blöð (190 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Með hönd sem svipar til Péturs Jónssonar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn