Skráningarfærsla handrits

ÍB 136 4to

Sögubók ; Ísland, 1842-1847

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Adónías saga
Athugasemd

100 bls.

Efnisorð
2
Knúts saga kappsama
Athugasemd

26 bls.

3
Ásmundar saga Sebbafóstra
Athugasemd

22 bls.

4
Nikulás saga leikara
Athugasemd

26 bls.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
87 blöð (209 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ;

Þórður Jónsson (1.-2. og 4.)

Halldór Davíðsson (3.)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1842-1847.
Ferill

ÍB 136-137 4to frá Guðmundi Thorgrímsen á Eyrarbakka 1860.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn