Skráningarfærsla handrits

ÍB 127 4to

Kennslubókarbrot í lögum ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
latína (aðal); íslenska; danska

Innihald

Kennslubókarbrot í lögum
Athugasemd

Kennslubók í lögum á lat. (3 hefti, vantar fr. af 1. og aftan af 3.), upphaflega ritað á hálfar bls., en þær síðar fylltaf framan til, mest með lækningareglum (á ísl. og dönsku).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
(200 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða
Blaðsíðutal 17-104, 1-200 (þar vantar nú bls. 157-64) og 1-183.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu ;

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19.öld.
Ferill

Minnisgreinar ýmislegs efnis (um vinnubrögð o. gl. dagleg efni og skuldaskipti) í síðasta hluta hdr. sýna, að hdr. hefur verið í Þingeyjarþingi um 1842.

Ekki er vitað, hvaðan bmf. fékk hdr. (Sbr. Skýrslur og reikn. bmf. 1858-9, bls. XVII)

.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 16. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn