Skráningarfærsla handrits

ÍB 124 4to

Rímur af Olgeiri danska ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Olgeiri danska
Athugasemd

Olgeirsrímur danska (60) eftir Guðmund Bergþórsson. Er fyllt framan og aftan m. h. Finns Þorvaldssonar, sem átt hefur hdr.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
270 blöð (204 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ;

I. Óþekktur skrifari.

II. Finnur Þorvaldsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland Skráð 1780.
Ferill

ÍB 123-124 4to frá Marteini Jónssyni 1858.

Af kroti á skjólblaði er að ráða, að hdr. sé af Fljótdalshéraði.

Handritið hefur verið í eigu Finns Þorvaldssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 16. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 12. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
  • Safnmark
  • ÍB 124 4to
  • Efnisorð
  • Rímur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn