Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 122 4to

Sálmakver ; Ísland, 1736

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-145v)
Sálmakver
Athugasemd

Guðspjallasálmar, píslarsaltari, vikusöngur og fleira, allt eftir Jón Magnússon.

Tungumál textans
íslenska
2 (145v-157r)
Andlátssálmar
Athugasemd

Á eftir fylgir registur yfir alla framanskrifaða sálma, auk nokkurra kvæða.

Tungumál textans
íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 305 + 65 blöð (199 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Þorsteinn Ketilsson.

Nótur
Í handritinu eru tveir sálmar með nótum:
  • Sál mín skal með sinni hressu (83v)
  • Öll augu upp til þín (130v)
Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1736.
Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 761.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 27. desember 2018 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 16. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 12. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn