Skráningarfærsla handrits

ÍB 116 4to

Sögubók ; Ísland, 1786-1805

Athugasemd
1.-6. skr. 1786-1794 af G. B. s., 7.-8. skr. 1805 og m. s. h. fyllt inn í það, sem vantað hefur í fyrri hluta. Þessar eru sögur og þættir:
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Mágus saga
Notaskrá

Digtningen s. 169, 176

Efnisorð
2
Líkafróns saga og kappa hans
Efnisorð
3
Vilmundar saga viðutan
Athugasemd

Niðurlag Vilmundarsögu viðutan er framan við Nitida saga

Efnisorð
4
Nitida saga
Efnisorð
5
Dínus saga drambláta
Efnisorð
6
Sigurðar saga gangandi Bárðarsonar
7
Ajax saga keisarasonar
Titill í handriti

Eins keisari og Ajax

Efnisorð
8
Sagan af Danusta Jósepssyni
9
Ambáles saga
Athugasemd

Brot

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
197 blöð (198 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða
Upphaflegt blaðsíðutal1-422.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1786-1805.
Ferill

Hdr. virðist hafa átt Pétur Guðmundsson í Engey og Guðrún, dóttir hans (sbr. krot á skjólbl. framan við.)

ÍB 116-119 4to eru gjöf til bókmenntafélagins frá Jóni Sigurðssyni 1859.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 13. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 8. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn