Skráningarfærsla handrits

ÍB 106 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Hrólfi Gautrekssyni
Notaskrá
Athugasemd

Rímur (18) af Hrólfi Gautrekssyni eftir Pétur Einarsson (8) fyrstu og Eirík Hallsson (10 síðari).

Efnisorð
2
Mágus saga
Athugasemd

Mágussaga með þáttum (niðlag aftan við 3).

Efnisorð
3
Geirsrímur
Athugasemd

Geirsrímur fornu (8)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
92 blöð ( mm x mm). Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Hdr. hafa þeir átt þeir feðgar Árni Þórðarson í Arnarnesi og Björn sonur hans, í Grjótarnesi, en frá Birni Björnssyni er það komið til Bókmennafélagsins 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 9. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 7. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslensk kappakvæði III., Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 4
Lýsigögn
×

Lýsigögn