Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 101 4to

Lög og tilskipanir ; Ísland, 1600-1799

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1 (1r-38v)
Norsku lög Kristjáns fimmta. Önnur bók
Titill í handriti

Önnur bók íslenskra laga

Athugasemd

Frumvarp Þórðar Þorlákssonar, er samþykkt var að Öxará 1689, m.h. Vigfúsar Eiríkssonar í Stóra-Ási 1692.

Efnisorð
2 (39r-54v)
Konungsbréf og dómar
Titill í handriti

Nokkur kongabréf og dómar Tilheyrandi norsku laga Lib: 2do

Athugasemd

Fyrir árin 1519-1687.

Líklega að upphafi tínt saman til viðbúnaðar frumvarpi Þórðar Þorlákssonar

biskups.

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
Efnisorð
3 (55r-115v)
Tilskipanir
Athugasemd

1673-1697 (á dönsku) og 1743 (á íslensku).

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
222 + 4 blöð (200 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Vigfús Eiríksson.

Óþekktir skrifarar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Aftast er efnisyfirlit með hönd Jóns Sigurðssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 17. og 18. öld.
Ferill

ÍB 101-103 4to frá Einari E. Sæmundsen í Stafholti, 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 8. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 7. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn