Skráningarfærsla handrits

ÍB 87 4to

Alls heimsins philosophia og náttúrusaga ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Alls heimsins philosophia og náttúrusaga
Titill í handriti

Alls heimsins philosophia og náttúru historia.

Athugasemd

Ásamt tímatali frá sköpun heims (vantar aftan af).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
52 blöð (208 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland seint 18. öld.
Ferill

Handritið mun ritað í Skaftafellssýslu, og nafn eiganda ("Jón á Blómsturvöllum") er á blaði 46v, enda komið til Bókmenntafélagsins frá Sverri Runólfssyni steinsmiði 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 7. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 5. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn