Skráningarfærsla handrits

ÍB 73 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hirðskrá
Titill í handriti

Hirðskrá Magnúsar lagabætis

Athugasemd

Með latínskri þýðingu

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
Efnisorð
2
Vigt og mynt
Titill í handriti

Um Mynt Máta og Vigt eftir þýskri Arethmetica

Efnisorð
3
Gamalt lag á þýskum varningi
Titill í handriti

Gamalt lag á þýskum varningi hér í landi

Efnisorð
4
Fornmæli
Athugasemd

Skýringar fárra orða

5
De Monetis et Mensuris sacræ scripturæ
Titill í handriti

De Monetis et Mensuris sacræ scripturæ

Athugasemd

Í ísl. þýðingu eftir Árna Magnússon, 1677 (eftirrit)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
288 blöð (202 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur;

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 7. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 5. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn