Skráningarfærsla handrits

ÍB 54 4to

Ættartölubækur, rektoratal og annálabrot ; Ísland, 1700-1720

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ættartölubækur Sigurðar lögmanns Björnssonar
Athugasemd

Brot úr ættartölubók Sigurðar Björnssonar (einkum varðandi ættir sjálfs hans). Ehdr.

Efnisorð
2
Rektoratal í Skálholti
Athugasemd

Þar með rektoratal í Skálholti og annálabrot (1617-31 og 1718-20), m. s. h.

Efnisorð
3
Annálabrot
Athugasemd

Þar með rektoratal í Skálholti og annálabrot (1617-31 og 1718-20), m. s. h.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 45 blöð (270 mm x 90 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Sigurður Björnsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1700-20.
Ferill

ÍB 54-56 4to er frá Sigurður B. Sívertsen 1855.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 1. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum
Umfang: I-X
Höfundur: Bogi Benediktsson
Titill: Sýslumannaæfir
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn