Skráningarfærsla handrits

ÍB 50 4to

Ættartal Skúla Illugasonar ; Ísland, 1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartal Skúla Illugasonar
Athugasemd
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 4 blöð (197 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Jón Magnússon.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1725.
Ferill

Gjöf frá Sigfúsi sýslumanni Skúlasyni 1855, og hefir hann sjálfur aftan við greint eiginhendi ætt sína til síra Skúla svo: Síra Skúli þessi á Seilu var faðir Síra Thomasar á (!) Saurbæ og Grenjaðarstöðum, föður Síra Skúla í Múla, föður Sigfúsar sýslumanns, er Danir öpuðu á dönsku sögninni "skule" og rángnefndi sig því "Schulesen" af ungæðis og ærustolti í fyrstu, en seinna þrái. Veitir þetta góða skýring á því ættarnafni

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 1. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn