Skráningarfærsla handrits

ÍB 41 4to

Grafskriftir ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
latína

Innihald

Grafskriftir
Athugasemd

Grafskriftir (á lat.) yfir Jóni Þorkelsyni Vídalín (eftir Erlend rektor Magnússon) og yfir Brynjólfi sýslumanni Sigurðssyni (eftir Pál konrektor Jakobsson).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
3 blöð (406 (339) mm x 326 (217) mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Legið hefur hér með prentuð grafskrift yfir Þorleifi Gíslasyni (1696) eftir Pál Vídalín, en verið horfin þegar 1869, er skrá bmf. birtist.

ÍB 35-42 4to komið frá Sigurði B. Sívertsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 30. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Grafskriftir

Lýsigögn