Skráningarfærsla handrits

ÍB 35 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1800

Athugasemd
Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Skálholtsstóll, reikningar, tekjugreinar
Athugasemd

Skýrsla um tekjur og gjöld Skálholtsstóls 1643.

Efnisorð
2
Kristinréttur hin forni
Efnisorð
3
Kristinréttur Árna biskups
Efnisorð
4
Kristinréttur hin nýi
Titill í handriti

Kristennriettur sá nýji, Reformerade

Efnisorð
5
Búalög
Titill í handriti

Búalagareglur

Athugasemd

Með verslunartaxta 1619 og kaupstefnuformála.

Efnisorð
6
Búðaskipan á alþingi
Titill í handriti

Buda nidurradan á Öxarár alþinge

7
Bergþórsstatúta
Efnisorð
8
Fornyrðaskýringar
Athugasemd

Brot úr fornyrðaskýringum Páls Vídalíns (höfuðtíund, fullrétti, tíundargerð).

9
Vestgautalög
Titill í handriti

Úr kirkjubálk þeirra sænsku vestgotalaga

Athugasemd

2 greinir

Efnisorð
10
Lögmannatal
Titill í handriti

Lögmannatal á Íslandi

Athugasemd

927-1799

Efnisorð
11
Rúmfræði
Titill í handriti

Stereometriæ Applicatæ Qvædam Præcepta

Athugasemd

Á íslensku

12
Landmælingar
Titill í handriti

De Longitudine Forslag

Athugasemd

Reglur á dönsku

Tungumál textans
danska
13
Breiddar- og lengdarskrár
Titill í handriti

Breiddar- og lengdartöflur eftir M. I. S.

14
Peningaverð og tíundartafla
15
Mælieiningar
Höfundur
Athugasemd

Inntak úr nokkrum bréfum Jóns um íslenska alin og mælikvarða.

16
Konungatal í Noregi
Efnisorð
17
Tíundarreglur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
322 blöð (180 mm x 148 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB 35-42 4to komið frá Sigurði B. Sívertsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 29. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn