Skráningarfærsla handrits

ÍB 84 fol.

Sögur ; Ísland, 1730

Athugasemd
Athugasemdir (orðamunur o. fl.) eru í hdr. eftir Eyjólfur Jónsson (bls. 167), Jón Jakobsson (víða) og Jón Espólín (einkum um tímatal, bls. 390, 396 og aftasta bl.)
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sverris saga
Efnisorð
2
Hákonar saga Hákonarsonar
Efnisorð
3
Knýtlinga saga
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
518 blöð (320 mm x 196 mm). Bls. 169-170 auðar.
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1730
Ferill

ÍB 82-86 fol. mun komið frá sr. Hákoni Espólín enda liggur með þessu handriti laust blað (brot úr predikun) m.h. hans.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn