Skráningarfærsla handrits

ÍB 82 fol.

Myndbreytingar ; Ísland, 1809-1832

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Myndbreytingar
Titill í handriti

Myndbreytingar Ovidii skálds

Athugasemd

Þýðing í bundnu máli með hendi Jóns Espólíns(nema 1 bl., sem er eftirrit Gísla Konráðssonar).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
85 blöð + 1 seðill (332 mm x 207 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Jón Espólín

Gísli Konráðsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1809-1832.
Ferill

ÍB 82-86 fol. mun komið frá sr. Hákoni Espólín enda liggur með þessu handriti laust blað (brot úr predikun) m.h. hans.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 27. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Myndbreytingar

Lýsigögn