Skráningarfærsla handrits

ÍB 72 fol.

Ritsafn ; Ísland, 1840-1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Leikrit og skáldsögur
Notaskrá

Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur III s. 42

Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands IV s. 50

Blanda II s. 52 I s. 306, 363

Magnús Grímsson: Úrvalsrit s. 18

Alessia Bauer: Laienastrologie im nachreformatorischen Island

Ábyrgð

Þýðandi : Magnús Grímsson

Athugasemd

60 blöð. Brot úr skáldsögu og leikritum , flestum þýddum (eftir Ludv. Holberg).

2
Stærðfræði, fyrirlestrar
Ábyrgð

Þýðandi : Magnúsar Grímssonar

Athugasemd

141 blöð. Brot úr stjarnfræði, fyrirlestrum Björns Gunnlaugssonar um eðlisfræði. Hans Cristian Ørsteds, úrlausnarefni í stærðfræði með myndum; þar með og athugasemdir Björns Gunnlaugssonar (ehdr.) við handrit að þýðingu Magnúsar Grímssonar á Fischers eðlisfræði (pr.1852), ásamt landmælingarreglum Björns Gunnlaugssonar (ehdr.)

3
Personalia Magnúsar. Grímssonar
Athugasemd

44 blöð. Ýmis skjöl, er varða Magnús Grímsson, personalia þar með bréd (1) frá Árna Helgasynitil Magnúsar Grímssonar, sendibréf (1838) frá síra Búa Jónssynitil einhvers annars (1).

4
Fornminjar um Reykjanesskaga
Athugasemd

28 blöð. Lýsing á fornminjum um Reykjanesskaga eftir Magnús Grímsson; þar með lýsing á Höfnum eftir Brand Guðmundsson í Kirkjuvogi (ehdr.)

Efnisorð
5
Smásögur, dæmisögur og gamansögur
Athugasemd

28 blöð. Frumsamdar og þýddar

6
Orðstofnar samhljóða
Athugasemd

40 blöð. Gæti verið til viðbúnaðar stafrófskveri

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
341 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840-1860.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Blanda: Fróðleikur gamall og nýr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Arnórsson, Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Grímsson, Magnús
Titill: Úrvalsrit : aldarminning 1825-1925
Ritstjóri / Útgefandi: Hallgrímur Hallgrímsson
Umfang: s. 262
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-V

Lýsigögn