Skráningarfærsla handrits

ÍB 66 fol.

Bókaskrá og skrá um viðurnefni ; Kaupmannahöfn, 1860-1875

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bókaskrár 1849-1860
Athugasemd

Íslenskar bækur og útlendar, er varða íslenskt efni a) M. h. Sigurðar L. Jónassonar (í stafrófsröð). b) Eftir Jón Sigurðsson(ehdr.) eftir árum

Efnisorð
2
Skrá um viðurnefni
Athugasemd

Ehdr.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
128 blöð. (352 mm x 216 mm) aftasti hl. 215 x 174..
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Kaupmannahöfn 1860 og 1875.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 27. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn