Handrit.is
 

Manuscript Detail

ÍB 51 fol.

View Images

Sögubók; Iceland, 1688

Name
Jón Þórðarson 
Occupation
Scribe (for Magnús Jónsson digri ) 
Roles
Scribe 
More Details
Name
Þorlákur Ólafsson Johnsen 
Birth
1838 
Death
1917 
Occupation
 
Roles
Scribe; Marginal; Donor; Correspondent; Scribe 
More Details
Name
Jón Sigurðsson 
Birth
17 June 1811 
Death
07 December 1879 
Occupation
Scholar; Archivist 
Roles
Scholar; Scribe; Author; Marginal; Owner; Donor; Correspondent; recipient 
More Details
Name
Magnús Jónsson ; Digri 
Birth
17 September 1637 
Death
23 March 1702 
Occupation
Farmer 
Roles
Scribe; Author; Poet; Owner 
More Details
Name
Jón Kristinn Einarsson 
Birth
24 July 1996 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Birth
09 June 1968 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Birth
1979 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Note
Skaddað á jöðrum og óheilt framan og aftan og sumstaðar innar (bl. 62, 151 og 166 eru fyllt m. yngri hönd., ca. 1820
Language of Text
Icelandic

Contents

1
Saga um Lúðvík fyrsta Frakkakonung og Vilhjálm af Choren
Note

Eitt blað úr sögu Loðvík fyrsta Frakkakonung og Vilhjálm af Choren (17. aldar orðbragð)

Keywords
2
Saga af Huga Skapler
Keywords
3
Sigurgarðs saga og Valbrands
Rubric

“Sigrgarði og Valbrandi”

Note

vantar framan af

4
Trójumanna saga
5
Tristrams saga og Ísoddar
Rubric

“Sagan af Tristam og Isønd”

Note

vantar framan af

6
Ketils saga hængs
Rubric

“Saga af Katli hæng”

7
Gríms saga loðinkinna
8
Örvar-Odds saga

Physical Description

Support

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð 1 // Ekkert mótmerki (1-52, 161-171 og 173-202).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Dárahöfuð 2 // Ekkert mótmerki (154, 172 og 201).

Vatnsmerki 3 (á yngri viðbót). Aðalmerki: DDE // Ekkert mótmerki (62).

Vatnsmerki 4 (á yngri viðbót). Aðalmerki: ROE // Ekkert mótmerki (151).

Vatnsmerki 5 (á yngri viðbót). Aðalmerki: DE // Ekkert mótmerki (166).

No. of leaves
408 blöð (283 mm x 175 mm).
Foliation

Handrit blaðmerkt með blýanti.

Layout

Eindálka.

Leturflötur er um 238-242 mm x 140-155 mm.

Línufjöldi er 34-36.

Griporð.
Script

Ein hönd (viðbót á bl. 62, 151 og 166 með annarri hendi).

Jón Þórðarson?

Binding

Liggur laust í pappaspjöldum.

History

Origin
Ísland 1688
Provenance

ÍB 51-52. fol. frá Þorláki Ólafssyni (Johnson) 1861. Hefir Jón Sigurðsson ritað á 2. bl. "Svartskinna", og segir, að hún hafi áður verið svo kölluð, "meðan hún var heil" (Skýrslur og reikn. bmf. 1861-2, bls. xxj). Handritið mun vera upphaflega ritað handa Magnúsi Jónssyni í Vigur, líkist handbragði skrifara hans, Jóns Þórðarsonar.

Additional

Record History
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 19. október 2018; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 27. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 23.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »