Skráningarfærsla handrits

ÍB 48 fol.

Sannar sögur nokkurra nafnkunnugra fornmanna, 2. bindi ; Ísland, 1827

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sannar sögur nokkurra nafnkunnugra fornmanna, 2. bindi
Höfundur

Plutarch

Guarinus úr Verona

Josephus Flavius

Notaskrá
Athugasemd

Sögurnar eru af: Sólon, Themistokeles, Artaxerxes, Agesilaus, Platon, Camillusi, Eumenes, Marcellusi, Scipio afrikanska, Crassusi, Cicero, Brutus, Marcus Antonius, (allar eftir Plutarch, nema Platonssaga er eftir Guarinus úr Verona), Gyðingasaga (eftir Josephus), Krossfarasaga

Í þýðingu Jóns Espólíns, eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
236 blöð (341 mm x 205 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Espólín.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1827.
Ferill

ÍB. 47-49, fol., eru keypt af síra Hákoni Espólín (skýrslur og reikn. bmf. 1860-1861, bls. xxviij-xix

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 27. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Þórhallur Þorgilsson
Titill: Árbók 1946 (Landsbókasafn Íslands), Þýðingar úr ítölskum miðaldaritum
Umfang: 3-4
Lýsigögn
×

Lýsigögn