Skráningarfærsla handrits

ÍB 37 fol.

Snorra Sturlusonar HeimsKringla ; Ísland, 1740-1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Snorra Sturlusonar HeimsKringla
Athugasemd

Uppskrifuð eftir Membr. Hr. P[áls Lögmanns Vídalíns] af próföstunum Sr. Jóni Sigurðssyni að Ögri [svo; rétt: Eyri] og Sr. Þórarni Jónssyni að Hjarðarholti. (Titilblað með annarri og yngri hendi). Sbr. aths. við Lbs. 928, 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilbl. + 482 + 354 blaðsíður. Þar af 8 innskotsblöð auð, fest inn í stað blaða, er glatast hafa. (322 mm x 203 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Jón Sigurðsson

Þórarinn Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1740-1750.
Ferill

Gjöf frá Þorsteini sýslumanni Jónssyni, síðast á Kiðjabergi (sbr. Skýrslur og reikn. bmf. 1856-1857, bls. xij

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 27. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn