Skráningarfærsla handrits

ÍB 32 fol.

Eðlisfræði eptir J. G. Fischer ; Ísland, 1851-1852

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Eðlisfræði eptir J. G. Fischer
Höfundur

J.G. Fischer

Athugasemd

Magnús Grímsson íslenskaði

Titilblað með hendi Jóns Sigurðssonar. Orðaregistur aftan við með hendi Sigurðar Hansens

Prentsmiðjuhandrit, ritið prentað 1852

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[8+ ] 328 [+ 38] blaðsíður (351 mm x 231 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Jón Sigurðsson

Sigurður Hansen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1851-1852.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn