Handrit.is
 

Manuscript Detail

GKS 2866 4to

View Images

Íslendingabók Ara fróða og efni henni tengt; Copenhagen, 1735

Name
Erlendur Ólafsson 
Birth
18 August 1706 
Death
09 November 1772 
Occupation
District/county magistrate; Sýslumaður 
Roles
Scholar; Scribe; Poet; recipient 
More Details
Name
Ari Þorgilsson ; fróði 
Birth
1067 
Death
02 November 1148 
Occupation
Priest 
Roles
Author 
More Details
Name
Þormóður Torfason 
Birth
27 May 1636 
Death
31 January 1719 
Occupation
Sagnaritari 
Roles
Owner; Scholar; Marginal 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Language of Text
Icelandic (primary); Latin

Contents

1(1r-3r)
Formáli
Incipit

Þessar Schedas Ara fróða …

Explicit

“… sem ég eigi um hirði að annotera.”

Note

Í formálanum koma fram upplýsingar um uppruna handritsins og lýsing á forritum. Enn fremur á aðferð skrifara. Upphaf formálans er gefið sem skrifaraklausa við atriði 2.

Language of Text

Icelandic

2(5v-43v)
Íslendingabók
Rubric

“Schedæ Ara prests fróða”

Incipit

[Í]slendingabók gjörða ég fyrst biskupum …

Explicit

“… en ég heiti Ari.”

Colophon

“Þessar Schedas Ara fróða skrifaði ég Erlendur Ólafsson um sumarið 1735 í Augusto í Kaupmannahöfn eftir exemplari in folio með hendi séra Jóns Erlendssonar í Villingaholti, hvert að er ásamt með öðrum fleirum í Bibliotheca Academica ex legato Arnæ Magnæi sub No 113 …”

Filiation

Skrifað eftir AM 113 b fol.

Note

Skrifaraklausa Jóns Erlendssonar úr AM 113 b fol. er uppskrifuð á bl. 44v.

Language of Text

Icelandic

Keywords
3(45r-47r)
Athugagreinar
3.1(45r-46v)
An Islandia ante Haraldi Pulchricomi tempora incolas habuerit?
Rubric

“An Islandia ante Haraldi Pulchricomi tempora incolas habuerit?”

Incipit

De æra Islandiæ primum coli cæptæ Pontanus et Arngrimus …

Explicit

“… si gradus computentur.”

Note

Efst í hægra horni bl. 45r stendur: “Ex autographo Thormodi Torfæi”.

Language of Text

Latin

3.2(46v-47r)
Thormodus in Epistola qvadam
Rubric

“Thormodus in Epistola qvadam”

Incipit

Mag. Brynjólfur segir Ísland byggt 414 …

Explicit

“… margt meira bevísar Ísland fyrr byggt.”

Language of Text

Icelandic

4(47v-48r)
Athugasemdir Árna Magnússonar um Íslendingabók o.fl.
Rubric

“Hæc Arnas in dissolutis Schedulis”

Incipit

Örlygur (er nam land á Kjalarnesi) var áður …

Explicit

“… colloqvio dixit Thormodus Torfæus, vir eruditissimus.”

Language of Text

Icelandic (primary); Latin

Keywords
5(49r-218v)
Aðdrættir Árna Magnússonar til útgáfu á Íslendingabók Ara fróða
Language of Text

Latin (primary); Icelandic

Keywords
5.1(49r-77v)
De Sæmundo Multiscio
Rubric

“De Sæmundo Multiscio”

Incipit

Sæmundus sacerdos cujus …

Note

Endar á ættartölum úr Landnámabók.

5.2(78r-86v)
Aronis multiscii vita ex antiqvis monumentis collecta
Rubric

“Aronis multiscii vita ex antiqvis monumentis collecta”

Incipit

Aro sacerdos multiscius …

Explicit

“… mun Ari fróði hafa átt þenna part?”

5.3(88r-112v)
De anno et temporis scriptione Aronis multiscii
Rubric

“De anno et temporis scriptione Aronis multiscii”

Incipit

Íslendingabókina þá fyrstu hefur Ari skrifað circa annum 1120 …

Explicit

“… fatetur auctor. Stockholm 1675.”

5.4(113r-218v)
In Aræ multiscii librum Islandorum notæ et primò ad inscriptionem
Rubric

“In Aræ multiscii librum Islandorum notæ et primò ad inscriptionem”

Incipit

Inscriptionem ita immutare placuit …

Note

Endar á ættartölum úr Landnámabók.

Physical Description

Support
Pappír (Vatnsmerki greinilegt á bl. 48, 76, 82, 87, 88, 95, 220).
No. of leaves
i + 220 + i blöð (195 mm x 158 mm). Auð blöð: 3v-4v, rektósíður í kaflanum á bl. 5r-44r, 48v, 76v, 82v, 87r-v, 88v, 216v, 219-220.
Foliation

  • Handritið hefur nýlega verið blaðmerkt með blýanti neðst í hægra horni 1-218. Bl. 219-220 eru ómerkt.
  • Upprunaleg blaðsíðumerking: bl. 5r-43v eru merkt 1-78; bl. 45r-74r eru merkt 1-51; bl. 113r-216r eru merkt 1-207 (þó hefur skrifari óvart merkt blaðsíðu 46 með tölunni 36).

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 145-160 mm x 110-115 mm.
  • Línufjöldi er 15 á blöðum 5v-43v en annars staðar að jafnaði 19-20.
  • Brotið fyrir leturfleti á blöðum 5-44 og ef til vill víðar.

Script

Með hendi Erlendar Ólafssonar, fljótaskrift á íslensku og húmanísk skrift á latneska textanum en einhvers konar blendingsskrift á bl. 5-43 (stæling á fornri skrift).

Decoration

Hendur teiknaðar víða á spássíur blaða 5v-43v.

Bókahnútar á blöðum 46v og 47r.

Additions
Spássíuathugasemdir á latínu við texta Íslendingabókar á bl. 5v-43v.
Binding

Band frá 19. öld (202 mm x 165 mm x 43 mm). Pappaspjöld klædd pappír með brúnleitu marmaramynstri. Leður á kili og hornum. Gyllt strik og letur auk merkis Konungsbókhlöðunnar í Kaupmannahöfn á kili. Saurblöð tilheyra bandi.

History

Origin

Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn árið 1735.

Acquisition
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 3. maí 1979.

Additional

Record History

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket samt Den Arnamagnænske Samlings tilvækst 1894-1899ed. Kristian Kålund
« »