Skráningarfærsla handrits

AM Acc 48 i

Antiphonarium

Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Antiphonarium
Athugasemd

Lúsíumessa, 13. desember

Brot

1.1 (1r)
Upphaf

... ad lupanar tanto ...

Athugasemd

Tanto pondere eam fixit spiritus, Impellunt plurimi, Quae sunt haec maleficia, Si alia decem milia

1.2 (1v)
Upphaf

... patronomum meum tuto loco constitui ...

Niðurlag

... attendo tu principes tim[e]s ego deum ti[meo] [t]u illis ...

Athugasemd

Lucia virgo judici dixit patrimonium, Hostiam sanctam viventem deo, Beata Lucia dixit Paschasio sacrificium, Ego per istos tres annos, Tu principum leges attendis ego

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (192 mm x 198 mm).
Umbrot

Eindálka. 8 línur á hvorri síðu.

Leturflötur er 170 mm x 153 mm.

Ástand
Hefur verið haft í band. Bl. 1r hefur snúið út og er dökkt og máð. Á það hefur verið límt safnmark og merki Árnastofnunar, á miðjuna sem virðist hafa verið kjölur. Horn blaðsins hafa verið skorin af og það er skert að neðan.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rautt dregið í upphafsstafi

Rauðar fyrirsagnir

Rauðir nótnastrengir

Nótur
Nótur fyrir ofan hverja línu

Uppruni og ferill

Uppruni
Blaðið var í bandi á AM 204 8vo, sbr. Katalog (II:447): „I omslag af et med nodetegn forsynet blad fra et latinsk ritualhskr.“ Það var fjarlægt úr bandi við viðgerð í Kaupmannahöfn 1977 og var bundið inn í sérstakt hefti.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 5. ágúst 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn