Skráningarfærsla handrits

AM Acc 48 c

Hebraicorum nominum interpretatio

Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Hebraicorum nominum interpretatio
Athugasemd

Brot úr lista yfir merkingu hebreskra nafna á latínu

Efnisorð
1.1 (1r)
Niðurlag

... amarias dicente domino. vel verbum domin[i] [...] aut populus vigilans domino ...

Efnisorð
1.2 (1v)
Niðurlag

... adonisedech dominus pacis. vel dominator ...

Efnisorð
2 ( 1r-1v )
2.1 (1r)
2.2 (1v)
Upphaf

... patris. vel fraternitas paternitatis ... ...

Niðurlag

... ainagallim. occulus vituli vel fons ...

3 ( 1r-1v )
Efnisorð
3.1 (1r)
Athugasemd

Rifrildi um 7mm á lengd og 5mm á breidd, hefur rifnað úr broti 4 eftir að handritið var myndað 2003. Brot 3, 4 og 5 hafa upphaflega verið sami strimillinn.

3.2 (1v)
4 ( 1r-1v )
4.1 (1r)
Niðurlag

... alab lactea ...

4.2 (1v)
Niðurlag

... aphere[?]ei separati vel absque ...

5 (1r-1v)
5.1 (1r)
Upphaf

... dominum aut fortitudo ...

5.2 (1v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
5 blöð. Brot 1 er 34 mm x 84 mm. Brot 2 er 34 mm x 83 mm. Blað 3 er afar smátt rifrildi, 7 mm x 5 mm. Brot 4 er 32 mm x 50 mm. Brot 5 er 32 mm x 35 mm.
Umbrot

Tvídálka. Um 9-11 línur eru sýnilega á hverju broti.

Ástand
Brotin eru öll skert. Þau eru dökk og mjög þunn og gegnsæ. Skrift er mjög smá.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Leifar af rauðu bleki.

Uppruni og ferill

Uppruni
Komið úr AM 204 fol. Hefur verið fært í band um 1700.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 3. ágúst 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn