Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,K,20

Vitnisburðarbréf ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2r)
Vitnisburðarbréf
Upphaf

Anno 1704 þann 4. júní, um miðdegisbil og þar eftir, í því svo nefnda Klintshúsi nærri Skantzinum á Vestmannaeyjum, nærverandi umboðsmanninum Christoffer Jenssyni, yfirsáum við undirskrifaðir og mæltum þau votrar vöru mælikeröld …

Athugasemd

Vitnisburðarbréf þar sem Árna Magnússon og Ólafur Árnason sýslumaður tjá niðurstöður sínar af rannsókn á mælikeröldum sem gerð var 4. júní 1704 í Vestmanneyjum að umboðsmanninum Christoffer Jenssyni viðstöddum.

Þrjú samhljóða eintök, öll undirrituð af Árna og Ólafi og með innsiglum þeirra.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Vatnsmerki 1: Pro Patria (IS5000-DIF-LXXVI-K20_1). Stærð: 112 x 108 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 100 mm.

    Notað í 1704.

  • Vatnsmerki 2: fangamark IA (IS5000-DIF-LXXVI-K20_2). Stærð: 15 x 24 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 27 mm.

    Notað í 1704.

  • Vatnsmerki 3: fangamark IB (IS5000-DIF-LXXVI-K20_3). Stærð: 13 x 25 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 28 mm.

    Notað í 1704.

Blaðfjöldi
Sex blöð (þrír tvíblöðungar) (210 mm x 165 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Línufjöldi um 21.

Skrifarar og skrift
Ein hönd auk undirskrifta.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Íslandi 5. júní 1704.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 3. maí 2018.
  • ÞÓS skráði 16. júlí 2020.
  • EM uppfærði vatnsmerkin 14. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×

Lýsigögn