Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,K,19

Bónarbréf ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-v)
Bónarbréf
Upphaf

Með því vér undirskrifaðir heyrt höfum að yður kónglegi commissarius Árni Magnússon, sé af vorum herra kónginum skipað að athuga og eftirgrennslast hvört vér hans náðar fátækir undirsátar réttilega njótum þess taxta …

Athugasemd

Bónarbréf þar sem undirritaðir biðja Árna Magnússon að rannsaka mælikúta til að sjá hvort allt sé með felldu. Skrifað í Vestmannaeyjum 31. maí 1704. Fjórtán menn skrifa undir.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Vatnsmerki: ljón með öxi (IS5000-DIF-LXXVI-K19). Fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 76 mm.

    Notað í 1704.

Blaðfjöldi
Eitt blað (206 mm x 164 mm). Bl. 1v er autt.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Línufjöldi 26.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur auk undirskrifta.

I. Óþekktur skrifari, blendingsskrift.

II. Sigurður Sölmundsson, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Íslandi 2. júní 1704.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 3. maí 2018. ÞÓS skráði 17. júlí 2020.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,K,19
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Bónarbréf

Lýsigögn