Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,K,11

Vitnisburðarbréf

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Vitnisburðarbréf
Upphaf

Þessi er framburður Jóns Ólafssonar búanda að Kirkjubæ á Vestmannaeyjum, að þá hann til þess býlis kom sem hann enn nú ábýr, fylgdi því hjallur …

Athugasemd

Framburður Jóns Ólafssonar um eignarhald hans á hjalli sem hann segir að Hans Christiansson umboðsmaður hafi eyðilagt. Sigurður Sölmundsson og Magnús Erlingsson staðfesta að satt sé og undirrita, dags. 28. maí 1704

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Vatnsmerki: fangamark (brot) (IS5000-DIF-LXXVI-K11). Fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 28 mm.

    Notað í 1704.

Blaðfjöldi
Eitt blað (210 mm x 165 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Línufjöldi ca. 17.

Ástand
Ástand gott.
Skrifarar og skrift
Ein hönd auk undirskrifta.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Íslandi árið 1704.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 17. maí 2018. ÞÓS skráði 16. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 14. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×

Lýsigögn