Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,K,5

Bréf

Tungumál textans
danska

Innihald

(1r)
Bréf
Upphaf

Jeg Niels Regelsen kjöbmand her paa Væstmandöe; kiendis og her med vitterligt giör at …

Athugasemd

Bréf frá kaupmanninum Niels Regelsen sem fjallar um sölu hans á hjalli til Helga Jónssonar á Búðarhóli, dags. 29. júlí 1701.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Eitt blað (221 mm x 204 mm). Verso-síða er auð.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Línufjöldi ca. 15.

Ástand
Ástand gott.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Sennilega hönd Niels Regelsen, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Fylgigögn

Laus seðill, sennilega með hendi Árna Magnússonar þar sem gefnar eru frekari upplýsingar um eigendur hjallsins.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Íslandi árið 1701.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 17. maí 2017.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,K,5
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Bréf

Lýsigögn