Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,61

Landamerkjabréf

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r)
Landamerkjabréf
Upphaf

Anno 1696 þann 8. ágústí vorum vér undirskrifaðir nálægir er svo saman talaðist með göfugri höfðingskvinnu, Þorbjörgu Vigfúsdóttur …

Athugasemd

Afrit af landamerkjabréfi þar sem lýst er samkomulagi um landamerki milli Oddakots og Úlfsstaða.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Eitt blað (112 mm x 212 mm). Verso-síðan er auð.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 105 mm x 200 mm
  • Línufjöldi er 18.

Ástand
Blaðið er í góðu ásigkomulagi.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi á árunum 1696 og 1725.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 22. mars 2017.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×

Lýsigögn