Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,46

Bréf

Tungumál textans
danska

Innihald

(1r-2r)
Bréf
Upphaf

Kongelige majestets til Danmark og Norge geheimeråd, rigsadmiral, præsident udi admiralitets collegio …

Athugasemd

Afrit af opnu bréfi til Henriks Bjelke frá J. P. Klein, dagsett 5. júlí 1682. Afritið gerði Christian Povelsen Fyen á Arnarstapa 7. ágúst 1702.

Á blöðum 3-6 er annað afrit af sama bréfi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki: skjaldarmerki Amsterdam (IS5000-DIF-LXXV-46). Stærð: 106 x 119 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 132 mm.

    Mótmerki: fangamark, í vinnslu (IS5000-DIF-LXXV-46-wm1). Stærð: 15 x 24 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 28 mm.

    Notað í 1702.

Blaðfjöldi
6 blöð (163-327 mm x 105-210 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 125-245 mm x 70-150 mm
  • Línufjöldi er 14-22.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur.

I. 1r-2r: Christian Povelsen Fyen, fljótaskrift.

II. 3r-6r: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Að rétt sé eftir frumbréfinu skrifað votta Magnús Markússon, Snorri Jónsson og Þórður Þórðarson, þann 14. nóvember 1707 í Skálholti.
  • Efst á 1r er ritað safnmark með svörtu bleki og ártalið 1682 með blýanti.
Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Fylgigögn

Laus seðill merktur „ad LXXV,46“, með hendi Árna Magnússonar. Þar stendur: Litlu Hnausa á Sölvahamri og Grímsstaði á Sölvahamri á Jón Halldórsson í Bervík. Einnig er texti sem strikað hefur verið yfir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi 1702.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 7. mars 2017. ÞÓS skráði 22. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 12. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,46
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Bréf

Lýsigögn