Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,34

Kaupbréf

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r)
Kaupbréf
Upphaf

Heyra gjörum … eftirskrifaðir menn, Þorkell Gamlason …

Niðurlag

… fyrir þetta bréf, hvert skrifað var á Hólum … síðar … fyrr segir.

Athugasemd

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki: Ljón í tvöföldum hringi, kóróna fyrir ofan (IS5000-DIF-LXXV-34). Stærð: 111 x 82 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 71 mm.

    Notað frá 1623 til 1700.

Blaðfjöldi
Eitt blað (205 mm x 325 mm). Versohlið auð.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 153 mm x 265 mm
  • Línufjöldi er 19.

Ástand
Blaðið hefur verið brotið saman og er nokkuð skítugt.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Safnmark í efra horni vinstra megin á 1r með svörtu bleki.
Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi milli 1623 og 1725.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 2. mars 2017.
  • ÞS yfirfór og jók við 21. júlí 2017. skráði 16. júlí 2020.
  • EM uppfærði vatnsmerkin 12. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kaupbréf

Lýsigögn