Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,13

Samþykkt ; Íslandi

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2v)
Samþykkt
Upphaf

Það gjörum vér, bróðir Einar með guðs náð ábóti á Múkaþverá, bróðir Helgi með samri náð ábóti á Þingeyri og officialis Hóladómkirkju, bróðir Nikulás með guðs forsjá príor á Möðruvöllum …

Athugasemd

Uppskrift af samþykkt tólf klerka nyrðra um að síra Jón Arason verði ráðsmaður og umboðsmaður heilagrar Hólakirkju í öllum efnum milli Ábæjar og Úlfsdalafjalla, dags. 29. apríl 1521.

Skjalið er prentað eftir frumriti í Íslenzku fornbréfasafniVIII, nr. 590, bls. 785-787.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (206 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið skrifað efst á bl. 1r auk ártalsins 1521. Einnig er þar ritað: AMagn. Fasc. 45, 5..

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi ca. 1680-1730.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 21. ágúst 2018.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,13
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Samþykkt

Lýsigögn