Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,9

Samþykkt upp á hálfkirknadóm ; Íslandi

Tungumál textans
norska

Innihald

(1r-2r)
Samþykkt upp á hálfkirknadóm
Upphaf

Wi Gauto met Guds naad, Erchebiskopp, Nidaros ock pavelix sætis legatus sendher ollum them gode monnum som halvkirker …

Athugasemd

Bréf Gauta erkibiskups í Niðarósi til manna í Hólabiskupsdæmi, að allir þeir er vörslur hafi á hálfkirkjum sé skyldir að gera biskupi reikningsskap af þeim. Dagsett 22. september 1481.

Skjalið er prentað eftir frumriti í Íslenzku fornbréfasafniVI, nr. 364, bls. 402-404.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Vatnsmerki: í vinnslu (IS5000-DIF-LXXV-9). Stærð: 24 x 63 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 75 mm.

    Notað frá 1701 til 1725.

Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (198 mm x 164 mm). Bl. 2v er autt.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið skrifað á spássíu á bl. 1r auk ártalsins 1481. Efst á blaðið hefur verið bætt við með yngri hendi: MSteph. 78 Fol. p. 247-249 og AM. Fasc. XXVI. 28. en síðarnefnda safnmarkið sett innan sviga og yfirstrikað.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi ca. 1680-1730.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 21. ágúst 2018. ÞÓS skráði 21. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 13. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,9
  • Efnisorð
  • Fornbréf
    Kirkjur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn