Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,5

There are currently no images available for this manuscript.

Skrá um útgjöld Ögmundar biskups til Claus van der Marvitz hirðstjóra vegna síra Jörundar Steinmóðssonar; Iceland

Name
Ögmundur Pálsson 
Birth
1475 
Occupation
Bishop 
Roles
Undetermined; Marginal; Official 
More Details
Name
Jörundur Steinmóðsson 
Occupation
Priest 
Roles
Owner 
More Details
Name
Gissur Einarsson 
Birth
1512 
Death
14 March 1548 
Occupation
Bishop 
Roles
Official; Scribe 
More Details
Name
Eggert Hannesson 
Birth
1515 
Death
1583 
Occupation
Attorney; District/county magistrate 
Roles
Owner; Marginal 
More Details
Name
Jack Hartley 
Birth
31 May 1993 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-v)
Skrá um útgjöld Ögmundar biskups til Claus van der Marvitz hirðstjóra vegna síra Jörundar Steinmóðssonar
Incipit

Anno Domini m.d.xxx.vii. Höfum vér þessa peninga afhenda látið hirðstjóra Claus van der Marwitze sem hér eftir standa …

Filiation

Afrit í AM Dipl. Isl. Apogr. 1937-1938.

Note

Vitnisburður Gissurar Einarssonar þar fyrir neðan og á eftir honum vitnisburður Magnúsar prests Jónssonar og Helga Jónssonar um að rétt sé haft eftir Gissuri.

Bibliography

Íslenzkt fornbréfasafn vol. XII, nr. 56, bls. 87. Reykjavík 1923-32

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
Eitt blað (165 mm x 140 mm). Versóhlið auð.
Condition
Nokkuð notkunarnúið en þó vel læsilegt.
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 120 mm x 125 mm.
  • Línufjöldi 19.

Script

Eggert Hannesson, léttiskrift.

Additions

Dagsetning bréfsins er skrifuð með blýanti efst í hægra horni bl. 1r.

Safnmarkið er skrifað efst á bl. 1r.

Binding

Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Seal

Tvö innsigli, eitt frá Magnúsi presti Jónssyni og annað frá Helga Jónssyni. Brotið hefur verið uppá blaðið neðst og yfir innsiglin.

History

Origin

Bréfið var skrifað á Íslandi 1576.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu á árinu 1996 eða 1997.

Additional

Record History

  • JH skráði samkvæmt reglum TEIP5 25. júlí 2017.
  • ÞS las yfir og jók við 13. september 2017.

Custodial History

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Surrogates

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »