Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXII,13

Jarðabréf

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-v)
Jarðabréf
Upphaf

Það gjörum vér Arngrímur Jónsson, Ólafur Þorsteinsson og Tyrfingur Halldórsson góðum mönnum kunnugt með þessu voru opnu bréfi …

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafn XIII. nr. 284, bls. 393–394. Kaupmannahöfn 1933–1939.

Athugasemd

Steinunn Eiríksdóttir fær dóttur sinni Guðrúnu Þorleifsdóttur þrjár jarðir með skilmálum. Dags. 10. mars 1559.

Á bakhlið (1v) er ritað: Gjörningsbréf Steinunnar og Guðrúnar dóttur hennar.

Eftirrit er í AM 234 4to og AM Apogr. Dipl. Isl. 1019.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað (84 mm x 258 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Árni Gíslason, léttiskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Innsigli

Eitt innsigli er fyrir bréfinu (Ólafs Þorsteinssonar) en þau hafa upphaflega verið þrjú.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Íslandi 10. mars 1559.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu í apríl 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 14. maí 2018.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1997 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXII,13
  • Efnisorð
  • Jarðabréf
    Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Jarðabréf

Lýsigögn