Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM Dipl. Isl. Fasc. XLVII,7

There are currently no images available for this manuscript.

Samningur kaupmanna og Alþingis; Iceland, 1527

Name
Þórdís Edda Jóhannesdóttir 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-1v)
Samningur kaupmanna og Alþingis
Incipit

Vér skipherrar og kaupmenn í Hafnarfirði Kálus Mul, Kort Blom, Vilkin Rugg, Petur Rik, Didrik Meyar, Hanz Roholt, Jacob Toi Handborgarmenn, skipherra Hanz Kokk, Jón Mor og Matteus engelska menn …

Explicit

“… skrifað í Hafnarfirði á sama ári, degi síðar en fyrr segir.”

Note

Samningur um verslun, vigt og mæli mill Hamborgarríkis og enskra kaupmanna af einni hálfu og Alþingis fyrir hönd Íslendinga (DI IX:413).

Fyrir neðan bréfið er klausa með sömu hendi um hvað kaupmennirnir vilji ef þeim tekst ekki að fá sína frakt.

Bréfið var prentað í Alþingistíðindum vol. B Nr. 522, bl. 811-814 Reykjavík 1909

Bibliography

Íslenzkt fornbréfasafn vol. IX. nr. 343 A, bl. 413-414. Reykjavík 1909-1913

Keywords

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
Eitt blað ca. (160 mm x 260 mm)
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 105 mm x 240 mm
  • Línufjöldi er 15.

Script

Óþekktur skrifari.

Additions

Á blaði 1v með annarri hendi en bréfið: „bref vm kaupskap vtlenska“.

Binding

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 379 mm x 20 mm).

Seal

Aldrei hafa verið fleiri en sjö innsigli, fjögur þeirra eru varðveitt.

History

Origin

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Provenance

Samningurinn var gerður á Alþingi 2. júlí 1527 en bréfið skrifað í Hafnarfirði degi síðar.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Additional

Record History

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 20. júlí 2020.

Custodial History

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Surrogates

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
AlþingistíðindiB Nr. 522, bl. 811-814
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »